25.12.2007 | 15:51
Jólasnjórinn
Já blessaður jólasnjórinn hefur sínar afleiðingar.
Ég fór í matarboð til systir minnar í höfuðborginni í gærkvöldi og það var orðið ansi sleypt á bakaleiðinni. Þó mætti ég snjóplóg með salt í Kollafirðinum en svo um leið og komið var upp úr göngunum Akranes megin tók við yndislegur hvítur vegur.
Í dag fór ég svo í góðan göngutúr í snjónum. Tíkinni minni til mikillar ánægju.
Förum varlega í umferðinn svo að jólin verði öllum gleðileg.
Harður árekstur á Kjalarnesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Haddý
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðileg jól, og takk fyrir góð samskipti á árinu sem er að líða
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 26.12.2007 kl. 11:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.