Dagur eitt punktur!!! Sumarfrí

Vá hitinn í dag.   Bara ćđi.

Samt ţegar ég kom heim úr vinnunni í gćr var hitastigiđ hérna viđ húsiđ einum of hátt.  Ég sat og svitnađi undan sjálfri mér í logninu og sólinni.

 Í dag var aftur á móti yndisleg gola međ hitanum svo ađ ţađ var gott ađ vinna ţar sem sólin skein ekki alveg beint á mig.  Ég er rosalega sátt viđ dagsverkiđ, en ţađ var ađ hreinsa upp lausa málningu af krossviđnum á hluta af kjallaranum.  Endalausa vinnan tók enda, en međ ţeirri niđurstöđu ţó ađ hluti af krossviđnum sé bara ónýtur.  Verđur samt málađur eftir kúnstarinnar reglum.  Ţarf ađ finna fagmann í ţessum geira sem getur sagt mér hvađ gćti enst best.

Krakkarnir nutu veđurblíđunnar líka.  Í gćrkvöldi tók Ţrösturinn minn fyrsta stökkiđ í sjóinn.  Hann stökk reyndar bara af pramma í gćr en fór svo í dag međ vini sínum og stökk af Akraborgar bryggjunni.  Ekkert smá ánćgđur međ sig ţegar hann kom heim ađ segja mömmu fréttirnar.  Unnur fór svo í búninginn og fetađi í fótspor bróđursins.  Ţetta er allt of skemmtilegt sagđi daman ţegar hún kom heim. 

Núna er stefnan ađ fara og skokka međ einkaţjálfaranum.  En ţađ er ađ verđa nógu lítill hiti fyrir mig ađ skokka ţetta seint. Whistling

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Haddý

33 dagar til jóla

Höfundur

Hallfríður Jóna Jónsdóttir
Hallfríður Jóna Jónsdóttir
Hársnyrtir og áhugamanneskja um náttúruna landið og útivist.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Seljalandsfoss
  • Bleikur himinn í Þjórsárdal
  • Þjórsárdalur
  • Traktorarallý á Flúðum
  • Núbía á fullu í steinabjörgun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband