15.9.2008 | 21:57
Tónlistarskóli og lúðrasveit
Þrösturinn minn er byrjaður í tónlistarnámi. Nánar tiltekið á Slagverk. Hann fór í annan tímann sinn í dag og eftir þann tíma sagði hann ánægður frá því að honum var boðið að vera með í Lúðrasveitinni. Mánudagar verða helgaðir æfingum en lúðrasveitaræfing er kl 16 og tónlistarskólinn kl 18. Spennandi verkefni fyrir strákinn.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Haddý
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta verður spennandi fyrir strákinn, hann er náttúrulega búinn að vera að hamra á trommurnar sínar síðan hann fékk þær svo hann veit hvernig þær líta út. Eyþór var í lúðrasveitinni hérna þegar hann var að læra á hornið og hafði bara talsvert gaman af, en þegar hann skipti yfir á trommurnar var það pláss upptekið svo hann hélt ekki áfram. Gangi honum bara vel
Helgi Jónsson, 22.9.2008 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.