Tímamót.

Tímabil keyrslu er á enda. 

Kveðjustundin var ljúfsár, enda búin að vera mjög góð rúmlega tvö ár í Kaupsel og góð vinátta skapast hjá okkur innan litla fyrirtækisins.  Ég gaf körlunum mínum og Kristínu fúslega það loforð að heimsækja þau sem oftast.  Og auðvitað vera þeim innan handar ef eitthvað kemur uppá.

Ég kem nú til með að sakna skæranna sem ég hafði aðgang að í vinnunni.  En ég á vonandi bara eftir að eignast annað sett sjálf.  Bestu skæri sem ég hef unnið með og þau eru líka hönnuð til að "spara" axlir og úlnliði sem eru jú slitmestu líkamspartar hársnyrtanna.   Skærin kosta bara sitt, enda handsmíðuð úr gæða stáli. (live time garanty)

Á morgun tekur það mig um 3 mínútur að labba í vinnuna í stað 55-60 mín akstur eins og hefur verið síðasta árið.  

Stórt skref í umhverfisverndarátt Smile  og tveir tímar á dag í hreinan gróða fyrir mig.  Morgunstund gefur gull í mund. Og ég hef hugsað mér að nýta þessa tvo tíma.  Ekkert að leggja mig aftur á morgnana Sleeping


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Jónsson

Til hamingju með þetta, Það er ótrúlegur munur að þurfa ekki að eyða 2 tímum á dag í að fara í og úr vinnu. Ég er kominn í þann pakka aftur og er ekkert sérlega hress með það. En svona er þetta bara og maður er bara þakklátur fyrir að þurfa ekki að borga brúsann sjálfur. Gangi þér vel í nýju vinnunni.

Helgi Jónsson, 2.10.2008 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Haddý

31 dagur til jóla

Höfundur

Hallfríður Jóna Jónsdóttir
Hallfríður Jóna Jónsdóttir
Hársnyrtir og áhugamanneskja um náttúruna landið og útivist.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Seljalandsfoss
  • Bleikur himinn í Þjórsárdal
  • Þjórsárdalur
  • Traktorarallý á Flúðum
  • Núbía á fullu í steinabjörgun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband