Í miðborginni

bjó ég nú í þrjú ár.  Fór alveg hreint ágætlega um mig sem íbúa, en þegar maður er kominn í frelsið á landsbyggðinni aftur þá er engin löngun til að snúa aftur. 

Það sem mér fannst ógeðslegast var að koma út árla morguns og daunn öl og hlands lá yfir öllu. Nokkrum sinnum benti ég karlmönnum sem stunduðu að míga utan í bílinn minn og ruslatunnurnar við húsið, að í minni sveit væri þetta yðja unda.  

Í dag stunda ég vinnu á höfuðborgarsvæðinu en bý utan þess. Og er þeirri stundu fegnust þegar ég bruna út úr Mosfellsbænum í áttina heim.  Smile


mbl.is Hefðbundin nótt í borginni - hávaði, ölvun og pústrar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Haddý

221 dagur til jóla

Höfundur

Hallfríður Jóna Jónsdóttir
Hallfríður Jóna Jónsdóttir
Hársnyrtir og áhugamanneskja um náttúruna landið og útivist.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Seljalandsfoss
  • Bleikur himinn í Þjórsárdal
  • Þjórsárdalur
  • Traktorarallý á Flúðum
  • Núbía á fullu í steinabjörgun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 341

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband