Líf eftir Júróvísíon

Jæja þá er Júróvísíon búið og 14 sætið bara ósköp ljúft.

Mér finnst nú alltaf jafn fyndið að hlusta á Íslenska þulinn með athugasemdir um fyrirsjáanlega stigagjöf.  Það er staðreynd að ALLAR þjóðir standa í hrossakaupum í þessari keppni.  En Regína Ósk og Friðrik Ómar stóðu sig með prýði eins og við var að búast. Til hamingju með það.

Í blíðunni í dag þá var yndislegt að geta bara verið úti.  Ég fékk lánaða sláttuvél og við sonurinn tókum okkur til og slógum garðinn og hirtum í 4 ruslapoka, hey, sinu og túnfífla sem nóg er af í lóðinni minni.    Verkefnin eru fjölmörg sem í boði eru í sambandi við svona hús og lóð.   Enda ætla ég að njóta þess að dunda mér við verkefnin. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Haddý

236 dagar til jóla

Höfundur

Hallfríður Jóna Jónsdóttir
Hallfríður Jóna Jónsdóttir
Hársnyrtir og áhugamanneskja um náttúruna landið og útivist.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Seljalandsfoss
  • Bleikur himinn í Þjórsárdal
  • Þjórsárdalur
  • Traktorarallý á Flúðum
  • Núbía á fullu í steinabjörgun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 305

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband