Rakari!!!

Eitt sinn rakari ávallt rakari?  Spurning sem ég svara játandi í dag allavegna.

Ég fór í dag að vinna við fagið mitt enn á ný.  Fyrst um sinn verð ég bara að vinna seinni partinn á föstudögum en um leið og ég losna frá vinnunni í höfuðborginni þá fer ég að vinna á Rakarastofu Gísla í fullu starfi.  Ég hef alltaf jafn gaman af því að klippa. 

Það vantar bara að fá sölumann í staðinn fyrir mig. 

En af húsinu mínu er það að frétta að ég kláraði sumarfríið með því að mála fyrstu umferðina af Álmgrænum á kjallarann. Ég á reyndar eftir að laga steypuskemmdirnar, en það þarf að  bíða betri tíma.  Húsið skartar vonandi sínu fegursta í næsta mánuði en þá ætti ég að vera búin að ná að klára að skipta um lit á þessum eina glugga sem eftir er og líka á þakkantinum sem eftir er.

Þangað til set ég ekki nýja mynd af Nýjöfninni minni.  En mér finnst húsið vera að verða stórglæsilegt Wink

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Haddý

221 dagur til jóla

Höfundur

Hallfríður Jóna Jónsdóttir
Hallfríður Jóna Jónsdóttir
Hársnyrtir og áhugamanneskja um náttúruna landið og útivist.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Seljalandsfoss
  • Bleikur himinn í Þjórsárdal
  • Þjórsárdalur
  • Traktorarallý á Flúðum
  • Núbía á fullu í steinabjörgun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 341

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband